Starfsfólk


Guðbrandur Einarsson, nuddmeistari
Lærði nudd í Nuddskóla Íslands sem er rekinn af Félagi Íslenskra Heilsunuddara. Útskrifaðist sem heilsunuddari í mai 2000. Fékk meistararéttindi vorið 2002. Hefur starfað sem heilsunuddari síðan um mitt ár 1999. Hefur verið í samstarfi við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands frá áramótum 1999-2000. Er í fagteymi fyrir afreksmannahóp ÍSÍ. Er kennari við Nuddskóla Íslands, er búinn að kenna þar íþróttanudd síðan veturinn 2002 - 2003.-, -
-, -
 

 

Engjavegi 6, 104 Reykjavík,
bókanir í síma 8939244
nuddstofa@nuddstofa.is