Þjónusta


Sogæðanudd
 
Sogæðakerfið hefur enga dælu eins og blóðrásarkerfið, flæði þess er háð hreyfingu nærliggjandi vððva og líffæra. Það eru lokur í vessaæðunum sem koma í veg fyrir að bakflæði myndist. Mikið álag, kyrrstöður, og rangt matarræði geta valdið því að þessar lokur slappist og þá myndast vökvasöfnun eða bjúgur á útlimum.
 
til baka

 

 

Engjavegi 6, 104 Reykjavík,
bókanir í síma 8939244
nuddstofa@nuddstofa.is